Rewind tekur að sér  alla almenna kvikmyndagerð s.s. upptöku á brúðkaupum, tónlistarmyndböndum og kynningarmyndböndum. 

Á undanförnum árum hefur Rewind komið að fjölmörgum verkefnum fyrir ríkisstofnanir, sveitarfélög, íþróttafélög, fyrirtækiog einstaklinga. 

 

Kristinn Gauti Gunnarsson útskrifaðist frá Kvikmyndaskóla Íslands í desember 2018 og hefur síðan starfið við kvikmyndagerð, m.a. hjá RÚV og Stöð 2.

Sími: 8451809

Mail: rewind@rewind.is