Eftirvinnsla og afhending efnis:
Í eftirvinnslu er litaleiðrétt, hljóðsett og klippt á milli tökuvéla. Einnig er tónlist sett undir þar sem við á og er tónlist valin af brúðhjónum.
Fullunnið efni er svo afhent í fullum myndgæðum á því formi sem óskað er.
Það sem venjulega er afhent er:
– Langt myndband með athöfninni í heild og það helsta úr veislunni.
– Myndband með hápunktum dagsins, klippt saman með tónlist. (3-5 mín).
Hægt er að óska eftir öðrum útfærslum á þessu.